Huggulegt heima!
Haustið er mætt og farið að dimma. Þá hugum við að því að skapa notalegt andrúmsloft heima. Hvað er betra en eftir langan vinnudag að koma heim og skella sér...
Við erum mæðgur sem opnuðum þessa netverslun vorið 2022. Okkar áherslur eru að bjóða upp á vandaðan fatnað og aukahluti. Okkar markmið er að bjóða upp á fjölbreyttar vörur sem láta þér líða vel og hjálpa þér að hafa það huggulegt heima.